8. Marokkó – Volubilis

Borgarrölt
Volubilis Sigurbogi

Sigurbogi Caracalla

Volubilis

Frá Moulay Idriss til Volubilis eru aðeins 3 km.

Volubilis eru rústir rómverskrar borgar, byggðar á fönísk-púnverskum grunni og er talið vera gott dæmi um rómverskt borgarskipulag á útjaðri heimsveldisins.

Volubilis 2

Capitolum og basilíka

Þar stendur enn rómverskur sigurbogi Caracalla og heilmikið af mósaík-gólfum, svo og leifar af Capitolum musterishæð og basilíku þar við hliðina. Svæðið er á heimsminjaskrá Unesco.

Volubilis Mósaík

Mósaík í gólfi í Volubilis

Volubilis Mósaík 2

Gólf í Volubilis

Næstu skref