5. Egyptaland – Cairo – bazarinn

Borgarrölt
Bazar Cairo

Bazarinn í Cairo

Khan el-Khalili bazarinn

Kryddsali á Bazar Cairo

Kryddsali á bazarnum í Cairo

Einn stærsti bazar heimsins á rætur í lok fjórtándu aldar og hefur verið í núverandi formi frá 1511 með beinum og hornréttum götum. Tvö af hliðum bazarsins, Bab al-Badistan og Bab al-Ghuri, eru frá þeim tíma. Bazarinn skiptir að venju í nokkur hverfi eftir vörutegundum. Kryddhverfið er sérstaklega spennandi.

Næstu skref