5. Delhi – Jama Masjid

Borgarrölt

Jama Masjid moska, Delhi 2

Jama Masjid

Delhi Jami Masjid 2

Aðalinngangur Jama Masjid

Frá Channi liggur leiðin einn km eftir götunni Esplanade Road að Jama Masjid.

Stærsta mosku landsins er Jama Masjid. Hún var byggð um leið og Red Fort úr rauðum sandsteini á vegum Shah Jahan. Er enn í notkun og rúmar 20.000 manns á bænatímum, auk þeirra sem heyra messuna úti á torginu.

Vestan við Jama Masjid er elzti heildsölubazar Delhi, Chawri Bazar.

Næstu skref