4. Kappadokia – SultanHani Caravanserai

Borgarrölt

Sultanhasi Kervanserai - Agizikara Hani

SultanHani Caravanserai

Á svæðinu er líka Ihlara-gljúfur, dýpsta klettagljúfur landsins.

SultanHani, nálægt Aksaray, er bezt varðveitta Caravanserai í Tyrklandi, byggt 1226. Caravanserai voru víða um miðausturlönd, eins konar hótel fyrir ferðamenn, einkum kaupmenn, sem fóru um með klyfjaðar úlfaldalestir. Einkum var mikið af þessum hótelum á Silkileiðinni frá Kína um Persíu til Istanbul.

Næstu skref
Gljúfur - Ihlava

Ihlara-gljúfur