4. Delhi – Chandni chowk

Borgarrölt

Delhi Chandni Chowk

Chandni chowk

Frá virkishliðinu förum við beint áfram inn á bazarinn Chandni Chowk.

Chandni er einn elzti og stærsti bazar borgarinnar, vel í sveit settur milli Red Fort og aðaljárnbrautarstöðvarinnar. Í gamla daga voru miklar hátíða-prósessíur framdar á þessari breiðgötu. Út frá henni liggja verzlunarsund til allra átta. Þangað leita nú jafnt heimamenn sem ferðamenn að kaupsýslu.

Næstu skref