2. Egyptaland – Cairo

Borgarrölt
Níl Cairo

Níl og miðborg Cairo

Höfuðborgin Cairo er stærsta borg miðausturlanda með sextán milljónir íbúa. Eins og títt er um heimsborgir þriðja heimsins er Cairo að springa af fólki, bílum og hávaða. Þar eru þó þrjár vinjar, sem ferðamenn sækjast eftir, Þjóðminjasafnið, bazarinn og moskurnar. Svo eru risastóru píramídarnir við Giza beinlínis í úthverfi borgarinnar.

Næstu skref