3. Egyptaland – Cairo – Þjóðminjasafnið

Borgarrölt

Þjóðminjasafnið Cairo

Miðja borgarinnar er Þjóðminjasafnið í hótelhverfinu við bakka Nílar. Þar er á einum stað mikill fjöldi af heimsfrægum þjóðminjum. Þar er öll þessi glæsta saga á einum stað í 120.000 gripum. Safnið hefur frá 1902 verið í núverandi höll við Tahir-torg.

Nofret Cairo

Embættismannahjón, stytta í Þjóðminjaafninu

Zoser faró Cairo

Djoser faraó, stytta í Þjóðminjasafninu

Næstu skref