16. Marokkó – Marrakech – Jardin Majorelle

Borgarrölt

Marrakesh Jardin Majorelle 5

Jardin Majorelle

Marrakesh Jardin Majorelle 2Frægasti garður borgarinnar var skipulagður af listmálaranum Jacques Majorelle, sem bjó hér. Síðar komst garðurinn í eigu tízkukóngsins Saint Laurent og félaga hans, Pierre Bergé. Marrakech tók vel á móti þeim félögum og í þakklætisskyni gáfu þeir borginni garðinn. Þar er nú stórkostlegur gróður 300 eyðimerkurplantna frá fimm heimsálfum. Í húsakynnum herragarðsins er sýning á listaverkum heimamanna.

Næstu skref