15. Marokkó – Marrakech – Koutoubia

Borgarrölt

Koutoubia

Marrakesh Koutoubia

Kallturn moskunnar Koutoubia

Við hlið Djemaa El-Fna er Koutoubia moskan með frægum bænakallsturni, fagurlega upplýst að kvöldlagi, þegar mest er um að vera á torginu. Koutoubia er fyrirmynd kallturnsins við dómkirkjuna í Sevilla á Spáni.

El Bahia

El Bahia höllin í nágrenninu er fagurlega skreytt, skipulögð í görðum með hallir á milli blómskrúðsgarða

Næstu skref