14. Marokkó – Marrakech – Souk

Borgarrölt
Marrakesh Souk 2

Kryddsali í Souk í Marrakech

Marrakesh Riad Zina 2

Miðgarður í Riad Zina, einu smáhótelinu í Souk í Marrakech

Souks

Frá torginu liggja göngusund inn í forna miðbæinn, í Souks, þar sem kaupmenn og handverksmenn hafa búðarholur sínar í þéttum röðum.

Í herragörðum Medina er töluvert af litlum gistihúsum og veitingahúsum, sem hafa verið innréttuð með öllum þægindum í hinum gömlu húsum, sem byggð eru utan um miðgarð með blómum og bunulækjum. Slíkir herragarðar kallast Riad og eru í öllum borgum þessarar ferðar, en flest eru þau hér í Marrakech.

Næstu skref