12. Egyptaland – Luxor – Karnak

Borgarrölt
Forveggur Karnak

Forveggur Karnak musteris með röðum af svingsum fyrir framan

Karnak musteri

Í Karnak musterinu var hins vegar Amon-Ra einkum dýrkaður og það er sá hluti, sem er opinn ferðafólki. Mannvirkin er frá ýmsum tímum í sögu Egyptalands.

Hatsepsut einsteinungur Karnak

Hatsepsut einsteinungur í Karnak

Mest áberandi er skógur 134 hásúlna í 16 röðum. Framan við innganginn eru raðir svingsa eins og fyrir framan inngang Luxor musterisins. Í musterinu er hæsti einsteinungur heims, einsteinungur Hatshepsut kven-faraó.

Næstu skref
Hásúlnasalur Karnak 2

Hásúlnasalurinn í Karnak hofinu