11. Marokkó – Fez – Mellah

Borgarrölt
Marrakesh Ghetto

Hús með gluggum út að götu eru sjaldgæf í gömlum bæjarhlutum. Hér eru hús í Mellah, hverfi gyðinga

Mellah

Mellah er gettóið í Fez. Gyðingahverfið í Fez er frábrugðið hverfum múslima. Venjuleg hús hafa gluggalausa veggi að götum og port í miðjunni til að gefa birtu. Hús gyðinga hafa hins vegar stóra glugga út að götum.

Næstu skref