10. Delhi – Qtab Minar

Borgarrölt

Humayun grafhýsi Delhi

Humayun

Delhi Qtab Minar

Qtab Minar

Nokkru suðaustan við India Gate er Humayun grafhýsið.

Humayun er legstaður annars konungs mógúlaveldisins 1565 í persneskum stíl, svipað og Taj Mahal í Agra. Grafhýsið er á heimsminjaskrá Unesco.

Qtab Minar

Í suðurhluta borgarinnar er Qtab Minar sigurturninn

Qtab Minar er sigurturn múslima eftir valdatökuna 1193. Turninn er 73 metra hár, hlaðinn úr múrsteini, næsthæsti kallturn Indlands, breiðastur neðst, 14 metrar, og grennstur efst, tæpir 3 metrar. Þrepin eru 379 í tröppunum upp turninn. Turninn er á heimsminjaskrá Unesco.

Næstu skref