11. Delhi – Baha’i musteri

Borgarrölt

Bahai musterið, Delhi

Baha’i musteri

Enn sunnar í borginni er musteri Baha’i.

Lótus musterið er höfuðhof Bahá’í trúar í heiminum, hannað af hinum persneska arkitekt Fariborz Sahba, sem nú er landflótta í Kanada, eins og ýmsir höfuðarkitektar Persa. Það er í líkingu lótusblóms og er eitt fegursta mannvirk heims.

Í hofinu er hvorki predikað né stundaðar helgiathafnir, en fólk allra trúarbragða má lesa upp úr helgiritum sínum og þar má einnig flytja tónlist. Þetta er einn vinsælasti ferðamannastaður heims, slær út Eiffel-turninn og Taj Mahal.

Næstu skref