Vörðufell

Frá Iðubrú á Hvítá um Vörðufell að Húsatóftum á Skeiðum.

Förum frá Iðubrú sunnanverðri vestur fyrir Vörðufell og suður með Hvítá í Fjall á Skeiðum. Síðan suður fyrir Vörðufell, um Vorsabæ, að þjóðvegi 30 við Húsatóftir.

13,0 km
Árnessýsla

Nálægar leiðir: Iðubrú, Eskidalsvað, Þjórsárbakkar.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort