Vítisbrekkur

Frá Hornafirði um Laxárdal í Vítisbrekkur. Byrjum á þjóðvegi 1 við heimreið norðaustur að Meðalfelli. Förum norður að fjöllunum á jeppaslóð norður Laxárdal að Aðgerðará og Vítisbrekkum norðan Árnanesmúla.

9,5 km
Skaftafellssýslur

Nálægar leiðir: Endalausidalur, Skógey, Hornafjarðarfljót.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort