Vinsældir ríkja

Punktar

Íran og Bandaríkin eru verstu ríki heims samkvæmt nýrri könnun, sem náði til 40.000 manns í 33 löndum, talin hafa verst áhrif. Almennt er Evrópulönd bezt allra ríkja, talin hafa bezt áhrif. Sérstaklega líta menn jákvæðum augum á Evrópu í heild, nánast enginn telur hana hafa vond áhrif. Þessar niðurstöður tengjast því, að rof hefur orðið milli stefnu Evrópu og Bandaríkjanna í heimsmálunum á síðustu árum. Evrópa er því vel sett til framtíðaráhrifa.