Villingadalur

Frá Haukadal um Villingadal á Krossbrúnarleið að Sanddal.

Förum frá Kirkjufellsrétt suður allan Villingadal og síðan suðsuðaustur upp úr dalbotninum að Krossbrúnarleið suður í Sanddal.

8,8 km
Snæfellsnes-Dalir, Borgarfjörður-Mýrar

Nálægir ferlar: Haukadalsskarð, Tröllháls.
Nálægar leiðir: Krossbrún, Haukadalsá, Jörfamúli.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Glaður, hestamannafélag