Vatnsleysuheiði

Reykjanes, Þjóðleiðir

Frá Kúagerði á Vatnsleysuströnd til Selsvalla.

Á völlunum er fagurt umhverfi og útsýni til Keilis, Hraunsels-Vatnsfells og Driffells.

Förum frá Kúagerði suður Þórustaðastíg upp á Vatnsleysuheiði. Síðan austan Keilis og Driffells og að Selsvöllum.

9,5 km
Reykjavík-Reykjanes

Nálægar leiðir: Vatnsleysuströnd, Snókafell, Sandakravegur, Skógfell, Stapafell, Einiberjahóll.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort