Vatnsendaskarð

Eyjafjörður, Þjóðleiðir

Frá Árdal í Ólafsfirði um Vatnsendaskarð til Héðinsfjarðarvatns.

Byrjum við þjóðveg 803í Árdal. Förum vestur Árdal og síðan meðfram Rauðskarðsá, fyrst til norðvesturs og síðan til vesturs. Úr dalbotninum förum við norður í Vatnsendaskarð í 640 metra hæð og þaðan niður í Vatnsendadal, fyrst norður og síðan vestur að Vatnsenda við Héðinsfjarðarvatn.

7,7 km
Eyjafjörður

Nálægar leiðir: Rauðskarð, Fossabrekkur, Sandskarð, Drangar, Hvanndalir.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Árbækur Ferðafélagsins