Undirhlíðar

Reykjanes, Þjóðleiðir

Frá Sörlastöðum í Hafnarfirði um Helgafell og Undirhlíðar að Fjallinu eina.

Förum frá Sörlastöðum suðaustur að Kaldárseli og áfram suðaustur að Búrfelli. Förum suðvestur með fjallinu vestanverðu og síðan beint áfram með Undirhlíðum austanverðum. Komum að þjóðvegi 42 norðan Kleifarvatns. Förum norðnorðaustur með veginum um skarðið og síðan norðvestur að Fjallinu eina.

8,8 km
Reykjavík-Reykjanes

Nálægir ferlar: Vigdísarvellir.
Nálægar leiðir: Vatnsleysuströnd, Helgafell, Selvogsgata.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Árbækur Ferðafélagsins