Tungumúli

Frá Flekkudal á Fellsströnd um Tungumúla að Galtardal á Fellsströnd.

Tengileið milli leiða um Flekkudal og Galtardal.

Förum frá Galtardal til austurs með Suðurdalsá upp úr botni Galtardals upp í skarðið norðaustan við Tungumúla. Sveigjum þar til suðsuðausturs utan í Tungumúla og vestan við Færugil og Seljamúla. Komum niður í Flekkudal.

5,4 km
Snæfellsnes-Dalir

Nálægar leiðir: Flekkudalur, Galtardalur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Glaður, hestamannafélag