Tungufellsdalur

Frá Tungufelli að línuvegi þvert yfir Hreppaafrétti.

Tungufellsdalur er víða skógi vaxinn.

Förum frá Tungufelli norðaustur um Kjalardal, norðnorðaustur um Stóraskóg og Hamarsholt, og loks norðaustur að línuvegi þvert yfir Hreppaafrétti.

9,0 km
Árnessýsla

Nálægir ferlar: Hrunamannaafréttur, Fagridalur.
Nálægar leiðir: Svínárnes, Svínárbotnar, Sandá, Grjótá, Grjótártunga, Gullfoss, Hrunamannahreppur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort