Tindaskagi

Frá Skjaldborgarskála við Skjaldbreið suður með Tindaskaga að Kálfstindaleið.

Förum frá Skjaldborgarskála við Kerlingu sunnan í Skjaldbreið. Höldum suður með Tindaskaga austanverðum alveg að suðurenda skagans, þar sem við förum yfir Þjófahraun að Kálfstindaleið, sem liggur meðfram Kálfstindum.

11,5 km
Árnessýsla

Jeppafært

Skálar:
Skjaldborg: N64 22.153 W20 45.369.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Kortavefur LH