Þverfjall

Tengileið á fjallinu milli Botnsheiðar og Breiðadalsheiðar.

Tengir saman Skutulsfjörð, Súgandafjörð og Önundarfjörð.

Byrjum á fjallveginum um Botnsheiði. Förum um Efra-Austmannafjall, austan Þverfjalls, í 500 metra hæð að fjallveginum um Breiðadalsheiði.

3,0 km
Vestfirðir

Skálar:
Kristjánsbúð: N66 02.376 W23 17.432.

Nálægar leiðir: Botnsheiði, Breiðadalsheiði, Nónhorn.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort