Þverdalsdrög

Frá Neðri-Miðvík í Aðalvík um Þverdalsdrög til Húsatúns í Aðalvík. Hestfær leið og allgreið.

Förum frá Neðri-Miðvík suðaustur um Efri-Miðvík og síðan suðsuðaustur á fjallið. Þegar upp í skarðið er komið í 380 metra hæð, beygjum við til vesturs og síðan til norðvesturs um Þverdalsdrög niður í Þverdal. Þaðan vestur að Húsatúni.

8,7 km
Vestfirðir

Nálægar leiðir: Hesteyrarskarð, Aðalvík, Sléttuheiði, Hraunkötludalur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Árbækur Ferðafélagsins