Þorvaldsdalur

Eyjafjörður, Þjóðleiðir

Frá Árskógsrétt á Árskógsströnd (Galmaströnd) um Þorvaldsdal til Ytri-Tunguár í Hörgárdal.

Heitir eftir Þorvaldi Galmasyni landnámsmanni í Þorvaldsdal og síðar á Galmastöðum.

Förum frá Árskógsrétt suður um Þorvaldsdal framhjá Þverárdal og Nautárdal, í 520 metra hæð við Lambárdal. Áfram suður Þorvaldsdal að Ytri-Tunguá.

22,3 km
Eyjafjörður

Nálægar leiðir: Derrisdalur, Holárdalur, Þorvaldsskarð, Reistarárskarð.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Árbækur Ferðafélagsins