Þorlákshöfn

Frá þjóðvegi 427 um Þorlákshöfn að brúnni á Ölfusárósum.

Byrjum á þjóðvegi 427 milli Litlalands og Hlíðarena. Förum þráðbeint suðsuðaustur um Hafnarsand til Þorlákshafnar og síðan austur með fjörunni. Þegar við komum austur fyrir Hraunskeið förum við norður yfir þjóðveg 34 að Ölfusá og síðan með ánni að brúnni á Ölfusárósum.

14,7 km
Árnessýsla

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Kortavefur LH