Þórarinsdalur

Frá Langadal um Þórarinsdal að Hólmi í Hítardal.

Byrjum á jeppaslóð um Langadal við norðurenda Langavatns. Förum vestur í heiðarskarðið og síðan beint norðvestur í Þórarinsdal. Förum norðvestur og síðan vestur dalinn að Hólmi. Fylgjum jeppaslóð sunnan Hólms að jeppavegi í Hítardal.

14,5 km
Borgarfjörður-Mýrar

Skrásetjari: Kortavefur LH
Heimild: Kortavefur LH