Þegjandadalur

Frá Hvoli í Aðaldal um Þegjandadal að Þverá í Laxárdal.

Byrjum hjá vegi 856 við Hvol í Aðaldal. Förum suður Þegjandadal og suðaustur um Halldórsstaðaskarð að Þverá.

11,2 km
Þingeyjarsýslur

Nálægir ferlar: Nafarvað, Hvammsheiði, Vatnshlíð.
Nálægar leiðir: Máskot, Ljótsstaðir, Hrossanúpar.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort