Þaralátursnes

Strandasýsla, Þjóðleiðir

Frá botni Þaralátursfjarðar um Þaralátursnes að gistihúsinu í Reykjarfirði.

Byrjum við ósinn fyrir botni Þaralátursfjarðar. Förum fyrst suðaustur fyrir ósinn og síðan norðvestur að Reykjarfjarðarhálsi og áfram norðaustur með strönd Þaralátursnes, að mestu um stórgrýttar fjörur. Við förum svo til baka suður eftir austurströndinni og komum að gistihúsinu í Reykjarfirði.

11,3 km
Vestfirðir

Erfitt fyrir hesta

Skálar:
Reykjarfjörður: N66 15.425 W22 05.372.

Nálægar leiðir: Reykjafjarðarháls, Svartaskarð, Furufjarðarnúpur, Skjaldabjarnarvík, Fossadalsheiði.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort