Tálmaleið

Frá þjóðvegi 54 upp með Hítará og Grjótá að Múlavegi við Tálma.

Förum eftir veiðivegi alla leið, fyrst norður með Hítará að austanverðu og síðan með Grjótá að austanverðu.

4,8 km
Borgarfjörður-Mýrar

Skrásetjari: Kortavefur LH
Heimild: Kortavefur LH