Sýrfell

Reykjanes, Þjóðleiðir

Frá enda þjóðvegar 425 við Rauðhóla á Reykjanesi um Sýrfell að Grindavíkurvegi 43 við Bláa lónið.

Byrjum úti á Reykjanesi, þar sem þjóðvegur 425 endar við Rauðhóla. Fylgjum jeppaslóð og förum til norðausturs með Sýrfelli austanverðu. Komum á reiðleið um Einiberjahól og förum síðan norðaustur um Sandfellsdal og loks til austurs fyrir norðan Þorbjörn að Bláa lóninu.

15,0 km
Reykjavík-Reykjanes

Nálægar leiðir: Skjótastaðir, Einiberjahóll, Stapafell, Skipsstígur, Skógfell.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort