Svipað mat á mat

Veitingar

Smekkur TripAdvisor álitsgjafa fyrir veitingahúsum hefur nálgast minn smekk. Sjö af tíu beztu matarhúsum borgarinnar eru hin sömu á báðum listum.

Jónas:
1. Sjávargrillið
2. Matur & drykkur
3. Holt
4. Fiskfélagið
5. Kopar
6. Kaffivagninn
7. Grillmarkaðurinn
8. Restó
9. Ostabúðin
10.Múlakaffi

TripAdvisor:
1. Messinn
2. Matur & drykkur
3. Restó
4. Ostabúðin
5. Old Iceland
6. Fiskmarkaðurinn
7. Kaffivagninn
8. Forréttabarinn
9. Fiskfélagið
10.Sjávargrillið