Svarthamragil

Tengileið milli Kerlingarháls og Brúðgumaskarðs á Hnjótsheiði.

Byrjum austan við Stæður á Brúðgumaskarðsleið. Förum til austurs sunnan í Hnjótsheiði á Dalverpisveg. Tengir saman Breiðuvík og Sauðlauksdal.

2,6 km
Vestfirðir

Nálægar leiðir: Brúðgumaskarð, Dalverpisvegur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort