Svartárbugar

Frá fjallaskálanum í Árbúðum að fjallaskálanum í Svartárbotnum.

Förum frá fjallaskálanum Árbúðum yfir Svartá og norðnorðaustur meðfram ánni um Svartárbuga alla leið í að fjallaskálanum í Svartárbotnum.

18,0 km
Árnessýsla

Skálar:
Svartárbotnar: N64 44.630 W19 25.927.
Árbúðir: N64 36.553 W19 42.235.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Kortavefur LH