Svartagil

Frá Arnbjargarlæk í Þverárhlíð um Hallarmúla að Svartagili í Norðurárdal.

Byrjum hjá þjóðvegi 522 milli Arnbjargarlækjar og Spóamýrar í Þverárhlíð, Förum norðvestur á Hallarmúla og fyrir sunnan Mjóavatn. Síðan norður og niður á veg 527 í Norðurárdal, nálægt eyðibýlinu Svartagili.

3,9 km
Borgarfjörður-Mýrar

Nálægar leiðir: Skálavatn, Fiskivatn.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort