Svarfhólsskógur

Frá hóteli Glym í Hvalfirði um Vatnaskóg að þjóðvegi 504 á Steinsholti.

Förum frá hóteli Glym eftir vegi norður í Vatnaskóg. Þar förum við veg vestur um sumarbústaðahverfið og síðan vestur með Laxá að þjóðvegi 502. Yfir veginn og yfir Laxá að þjóðvegi 504 á Steinsholti.

11,8 km
Borgarfjörður-Mýrar

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort