Sultartungur

Frá Smyrlabjörgum í Suðursveit upp á Vatnajökul.

Jeppaslóð upp að jökli.

Byrjað á vegi 1 vestan Smyrlabjargarár í Suðursveit. Förum jeppaveg vestur að Smyrlabjargavirkjun um Smyrlabjörg. Síðan vestur Borgarhafnarheiði að Fremstavatni. Til norðurs fyrir austan Fremstavatn og Innstavatn. Síðan vestur í Eyvindstungur og þaðan norður um Sultartungur að Sultartungujökli og þaðan um Þormóðshnútu vestur í skálann Jöklasel við Skálafellsjökul, í 780 metra hæð.

12,4 km
Skaftafellssýslur

Skálar:
Jöklasel: N64 15.312 W15 51.471.

Jeppafært

Nálægar leiðir: Suðurfjörur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort