Súgandi

Frá Botni í Súgandafirði út með Súgandafirði að norðan að eyðibýlinu Gelti.

Svo segir í Landnámu: “Hallvarður súgandi var í orrostu mót Haraldi konungi í Hafursfirði; hann fór af þeim ófriði til Íslands og nam Súgandafjörð og Skálavík til Stiga og bjó þar.”

Förum frá Botni út með ströndinni að norðan. Um eyðibýlin Gilsbrekku, Selárdal og Norðureyri að Gelti.

12,7 km
Vestfirðir

Nálægar leiðir: Grárófuheiði, Gilsbrekkuheiði, Geirsteinshvilft, Botnsheiði, Grímsdalsheiði, Norðureyrargil.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort