Suðurárdalur

Frá Hálfdánartungum í Norðurárdal um Seljárdal og Suðurárdal að Reykjum í Hjaltadal.

Förum frá Hálfdánartungum norðaustur Hörgárdal að mynni Seljárdals. Síðan norðnorðvestur Seljárdal og norður á fjallið í 960 metra hæð. Þvínæst norður Suðurárdal alla leið niður í Hjaltadal. Að lokum norðnorðvestur Hjaltadal að Reykjum.

27,2 km
Skagafjörður

Nálægar leiðir: Grænuvötn, Kattárdalur, Kotagil, Ranghali, Suðurárdalur, Ullarvötn, Vindárdalur

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Árbækur Ferðafélagsins