Strompaleið

Frá Hofsafréttarleið að Ingólfsskála að Hofsrafréttarleið til Laugafells í norðurjaðri Sprengisands.

Þetta er jeppafær slóð, styttri en Hofsafréttarleiðin, sem krækir fyrir Orravatnsrústir.

Byrjum við Hofsafréttarleið fyrir sunnan Rauðhóla nokkru austan við Ingólfsskála. Fyrir norðan Rauðhóla er leið til Gimbrafells. Við förum til austurs og mætum þeirri leið sunnan Gimbrafells. Áfram höldum við norðaustur og komum á krossgötur sunnan Orravatns.

14,4 km
Skagafjörður

Jeppafært

Nálægir ferlar: Hofsafrétt.
Nálægar leiðir: Vatnahjalli, Gimbrafell.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort