Stóru-Laxárvað

Frá Laxárdal í Gnúpverjahreppi að Hruna í Hrunamannahreppi.

Þetta er hluti hinnar fornu þjóðleiðar milli Nautavaðs á Þjórsá og Kópsvatnseyra á Hvítá með viðkomu í Hruna.

Förum frá Laxárdal suðvestur um Leirdal og vestur um vað á Stóru-Laxá sunnan við Bláhylshnúk. Þaðan norðnorðvestur um Hrunalaug að Hruna.

4,2 km
Árnessýsla

Nálægir ferlar: Laxárdalsvað, Litla-Laxá.
Nálægar leiðir: Stóra-Laxá, Sólheimar, Hlíðarfjall.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Jónas Kristjánsson