Stekkás

Frá þjóðvegamótum 925 og 927 við Lagarfljót í Hróarstungu um Stekkás og Fjallssel að Ormarsstöðum við Lagarfljót á Héraði.

Byrjum við þjóðvegamót 925 og 927 við Lagarfljót í Hróarstungu. Förum suður með vegi 925 meðfram Lagarfljóti að vestanverðu. Um Krakagerði, þar sem kemur hliðarleið norðan úr Hróarstungu. Síðan áfram með fljótinu, um Vífilsstaði og áfram með veginum suðvestur um Vörðuás og Stekkás Yfir þjóðveg 1 norðan Þröskuldar og suðvestur um Egilssel að Fjallsseli. Þaðan suður um Þórleifará, Refsmýri og loks Ormarsstaði að vegi 931 við Ormarsstaðarétt.

30,9 km
Austfirðir

Nálægar leiðir: Krókavatn, Fallegiklettur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort