Stæðavegur

Frá Breiðavík um Stæðaveg til Keflavíkur.

Förum frá Breiðuvík vestan við Hall og upp með Fiská til suðausturs að Stæðavötnum. Förum milli vatnanna og síðan sunnan við Stæður og austan við Brunnahæð suðaustur að Keflavík.

7,0 km
Vestfirðir

Nálægar leiðir: Hafnarfjall, Breiðavíkurháls, Brúðgumaskarð, Dalverpisvegur, Hyrnur, Látraheiði, Látraháls, Miklidalur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort