Spákonufell

Frá Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði að Heydalsá í Steingrímsfirði.

Förum frá Litla-Fjarðarhorni norður í sneiðingi upp fjallshlíðina í Deildarskarð. Þaðan norður heiðina fog yfir drög Hvalsárdals fyrir austan Spákonufell í 280 metra hæð. Norður af heiðinni vestan í Geitafelli og niður að þjóðvegi 61 við Heydalsá.

8,8 km
Vestfirðir

Nálægir ferlar: Bitruháls.
Nálægar leiðir: Hamarssneiðin, Steinadalsheiði.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort