Sópandi

Frá Sópandi í Lónafirði til Barðsvíkur á Hornströndum.

Leiðin er oftast kölluð Þrengsli. Erfitt er að finna slóðina, sem hún farin til austurs.

Förum frá Sópanda austur Sópanda upp í Þrengsli norðan við Hyrnukjöl í 400 metra hæð. Síðan austur Barðsvík að sæluhúsi við suðurenda Barðsvíkur.

10,4 km
Vestfirðir

Erfitt fyrir hesta

Skálar: Barðsvík: N66 20.117 W22 14.000.

Nálægar leiðir: Hornstrandir, Bolungarvíkurheiði, Göngumannaskörð, Fannalág, Lónafjörður.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort