Sólheimatunga

Frá þjóðvegi 1 við Gljúfurá í Borgarfirði um Norðurá að Stafholti í Stafholtstungum.

Förum frá brúnni yfir Gljúfurá eftir veiðivegi austan árinnar að vaði á Norðurá andspænis Stafholtsfjalli. Að lokum austur yfir ána að Stafholti.

3,0 km
Borgarfjörður-Mýrar

Skrásetjari: Kortavefur LH
Heimild: Kortavefur LH