Sólheimar

Frá Núpstúni í Hrunamannahreppi um Sólheima að eyðibýlinu Hörgsholti.

Förum frá Núpstúni austur fyrir Núpstúnskistu og norður með henni og Galtafelli meðfram Stóru-Laxá að Sólheimum. Þaðan vestan Bláhylshnjúks, vestan Álatjarnar, yfir Nónása og loks að Hörgsholti.

11,1 km
Árnessýsla

Nálægir ferlar: Laxárdalsvað.
Nálægar leiðir: Stóra-Laxá, Stóru-Laxárvað, Galtafellsleið.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort