Sóleyjarbakki

Frá Gunnbjarnarholti um Sóleyjarbakkavað að Sóleyjarbakka.

Byrjum hjá þjóðvegi 30 við Gunnbjarnarholt. Förum þaðan norður yfir Stóru-Laxá að þjóðvegi 340 milli Birtingaholts og Sóleyjarbakka.

2,1 km
Árnessýsla

Nálægar leiðir: Iðubrú, Hvítárbakkar, Þjórsárbakkar.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort